10.10.2008 | 10:46
Hættum við öryggisráðið strax
Ísland er hálfgjaldþrota í hálfgerðu stríði við UK og USA. Það ætti að vera nokkuð ljóst að við erum ekki að fara inn í öryggisráðið á kostnað Tyrkja og Austurríkismanna.
Af hverju erum við ekki búin að draga umsókn okkar í öryggisráðið til baka eða a.m.k. að stöðva fjárstreymi í það verkefni?
Er nauðsynlegt að henda peningum í það?
Úttektarheimildir endurskoðaðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Alls ekki.
En þegar pólitíkusar hafa fundið sér gæluverkefni er fátt sem stendur í veginum.
Jóhann (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.