Siðferðisleg spurning

Ef A vill leysa út lyf fyrir B og B vill að A leysi lyf út fyrir sig, hvaða siðferðislega réttlætingu hefur C á því að koma í veg fyrir það?

Spurningin er jafngild hvort sem C er einn maður, tveir, meirihluti þjóðarinnar eða stofnun sem starfar samkvæmt lögum settum af fulltrúum meirihluta þjóðarinnar.


mbl.is Lyfjastofnun telur vefsíðuna minlyf.net vera ólöglega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. júlí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband