13.7.2007 | 00:03
Siðferðisleg spurning
Ef A vill leysa út lyf fyrir B og B vill að A leysi lyf út fyrir sig, hvaða siðferðislega réttlætingu hefur C á því að koma í veg fyrir það?
Spurningin er jafngild hvort sem C er einn maður, tveir, meirihluti þjóðarinnar eða stofnun sem starfar samkvæmt lögum settum af fulltrúum meirihluta þjóðarinnar.
![]() |
Lyfjastofnun telur vefsíðuna minlyf.net vera ólöglega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)