Siðferðisleg spurning

Ef A vill leysa út lyf fyrir B og B vill að A leysi lyf út fyrir sig, hvaða siðferðislega réttlætingu hefur C á því að koma í veg fyrir það?

Spurningin er jafngild hvort sem C er einn maður, tveir, meirihluti þjóðarinnar eða stofnun sem starfar samkvæmt lögum settum af fulltrúum meirihluta þjóðarinnar.


mbl.is Lyfjastofnun telur vefsíðuna minlyf.net vera ólöglega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

C mun reyna að réttlæta hindrunina með því að segja við B: "Ég vil ekki að þú gangir á svig við kerfi sem ég hef búið til og er best allra kerfa til að tryggja að réttir peningar notist til að kaupa réttu lyfin fyrir rétta fólkið."

Geir Ágústsson, 13.7.2007 kl. 08:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband