4.7.2007 | 10:23
Yfirborðsmennska
Mér finnst þetta kapphlaup um brúðkaup á degi með flottu númeri endurspegla ákveðna yfirborðsmennsku í tengslum við brúðkaup hér á landi (og eflaust víðar).
Ég hef engin sérstök rök fyrir þessu. Bara tilfinningu.
![]() |
Hætt við hjónavígslur 07.07.07 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)