Yfirborðsmennska

Mér finnst þetta kapphlaup um brúðkaup á degi með flottu númeri endurspegla ákveðna yfirborðsmennsku í tengslum við brúðkaup hér á landi (og eflaust víðar).

Ég hef engin sérstök rök fyrir þessu. Bara tilfinningu.


mbl.is Hætt við hjónavígslur 07.07.07
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. júlí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband