Yfirborðsmennska

Mér finnst þetta kapphlaup um brúðkaup á degi með flottu númeri endurspegla ákveðna yfirborðsmennsku í tengslum við brúðkaup hér á landi (og eflaust víðar).

Ég hef engin sérstök rök fyrir þessu. Bara tilfinningu.


mbl.is Hætt við hjónavígslur 07.07.07
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er sammála þér.

Ragga (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 13:08

2 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Þetta er ekki bara spurning um flott númer - fólk velur þennan dag svo karlinn muni brúðkaupsafmælið í framtíðinni. Þannig er hægt að koma í veg fyrir fjöldan allan af rifrildum og auka líkurnar á að hjónabandið endist.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 4.7.2007 kl. 15:20

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Kristín hittir naglann á höfuðið. Þetta er algjörlega keyrt á vilja karlmannsins, a.m.k. það brúðkaup sem ég fer í 7.7.7 og það sem ég hef heyrt plön um þann 8.8.8.

Geir Ágústsson, 5.7.2007 kl. 17:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband