Nýbúinn á Alþingi

Ég heyrði í fréttum að fyrsti nýbúinn væri sestur á Alþingi. Ég velti lengi fyrir mér hver það væri. Brá mér nokkuð þegar ég hlustaði á (endurtekið) viðtal við Hjálmar Árnason Framsóknarmann á Útvarpi Sögu þar sem hann sagðist vera nýbúinn á Alþingi.

Öðruvísi mér áður brá.


Bloggfærslur 5. september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband