Lýðræðið

Hér var færsla þar sem ég hafði ranglega talið Þórunni Guðmundsdóttir vera formann yfirkjörstjórnar og ég gagnrýndi að sá sem gegndi slíku embætti tjáði sig um frambjóðendur í forsetakosningum.

Þórunn var áður oddviti yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurumdæmi norður og var þetta því misskilningur og mistök mín. Ég mun varast fljótfærni af þessu tagi framvegis þótt það taki mig meiri tíma.

Vil taka það fram að ég hef miklar mætur á Þórunni og hefði að sjálfsögðu gert það þótt hún hefði verið formaður yfirkjörstjórnar. 


Bloggfærslur 7. janúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband