Óhófleg upphafning á 15 mínútna myndbúti

Hvað er eiginlega í gangi með umfjöllunina um þessa klippu? Jafnvel þótt röksemdirnar í myndinni væru veikar og efni hennar flokkaðist undir fordóma, hvað með það? Það eru billjónir af „clips“ á netinu þar sem saur er atað í allar áttir. 

Sameinuðu þjóðirnar og Ríkisstjórn Hollands sjá sérstaka ástæðu til að hefja þetta myndskeið upp til skýjanna með yfirlýsingum um efni þess.

Halda þessir aðilar að færri muni langa til að horfa á bútinn eftir það? Halda þessir aðilar nú muni fólk álíta að búturinn sé bara eins og hver önnur vitleysa sem má finna á netinu? 


mbl.is „Fitna" fjarlægð af netinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband