10.4.2012 | 16:44
Eilífðarsjóðurinn
Afar mikilvæg frétt hér á ferð um að forsetaframbjóðandi taki við peningum til styrktar framboði sínu. Sennilega rétt hjá henni að þetta verði rekið af mikilli hófsemd ef auglýsingarnar verða allar með þessum hætti. Sniðugt tuch að hafa samlíkingu við Vigdísi Finnbogadóttur í auglýsingunni. Það þarf ekki að greiða neitt úr sjóðnum ef þetta heldur svona áfram.
Kosningasjóður Þóru stofnaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þóra er að gera margt rétt.. enda verðugur keppunautur Ólaf grís.
Sleggjan og Hvellurinn, 10.4.2012 kl. 17:10
http://bjorn.blog.is/blog/bjorn/entry/1233415/
dæmi um óyfirvegaða umræðu án málefnalegs flutnings!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 10.4.2012 kl. 20:14
Segja mikið í fáum orðum, er ekki öllum gefið.
Helga Kristjánsdóttir, 11.4.2012 kl. 08:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.