Eins gott að ég grilla bara 29 sinnum á ári...

..það er eitthvað við þessa þrítugustu grillun...

Það er annars engin ástæða til að ætla annað en að krafa verði gerð um að banna grillmat. Sé hann jafn óhollur fólki og óbeinar reykingar eru sagðar vera þá eru engin rök með því banna ekki fólki að grilla sig í hel af fúsum og frjálsum vilja eins og að fara sjálfviljugt inn á staði fyllta sígarettureyk.

 


mbl.is Grillarar lifa hættulegu lífi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kalli (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 11:27

2 Smámynd: Oddgeir Einarsson

Sæl Ingibjörg. Ef tiltekinn staður myndi heimila flugnaeitur og ég vissi af því áður en ég ákvæði að fara inn á hann þá þætti mér ekkert óréttlæti fólgið í því að ég andaði að mér flugnaeitri. Þar sem mér væri ekki sléttsama færi ég inn á stað sem heimilaði ekki flugnaeitur.

Oddgeir Einarsson, 13.6.2007 kl. 11:37

3 Smámynd: Oddgeir Einarsson

Ég hef aldrei ætlast til þess af öðrum að haga sér þannig að ég sé sáttur. Ef allir aðrir en ég vilja vera innan um flugnaeitur þá verð ég víst bara að vera einmana heima hjá mér :)

Oddgeir Einarsson, 13.6.2007 kl. 12:26

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Ingibjörg, þér er ekki boðið í partý heima hjá mér í mínu einkahúsnæði, nokkurn tímann. Þú mundir hvort eð er bara æða beint til löggjafans eftir partýið og heimta að ég breyti umgengisreglum míns húsnæðis, með lögregluvaldi!

Sjúkk, þá er sá hausverkur frá! 

Geir Ágústsson, 14.6.2007 kl. 20:21

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Öðrum flugvélum en þeim sem þú hefur sjálf fest kaup á?

Ekki frekar en þú værir hrifin ef ég fengi lög í gegn sem skylduðu alla í flugvélum til drekka áfengi.

Geir Ágústsson, 16.6.2007 kl. 13:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband