15.8.2007 | 13:45
Furðulegt!
Skrýtið með internetið. Flestir tónlistarmenn geta notað það án vandræða en tónlist Bítlanna verður fáránleg á iTunes.
![]() |
Tónlist Lennons verður fáanleg á iTunes |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.