Rök?

Ég skil ekki rökin fyrir því að banna hvalveiðar nema kjötið seljist allt.

Hefði þá ekki átt að vera löngu búið að banna framleiðslu á lambakjöti hérlendis?


mbl.is Segir Japana hungra í hvalkjöt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er eitthvað lambakjöt hér sem ekki selst?

Lofti (IP-tala skráð) 2.6.2008 kl. 15:51

2 Smámynd: Benedikt V. Warén

"Ég skil ekki rökin fyrir því að banna hvalveiðar nema kjötið seljist allt. "

Obbobb.  Hvers vegna á að banna hvalveiðar ef kjötið selst allt??? 

Benedikt V. Warén, 2.6.2008 kl. 16:02

3 identicon

Ég  skil ekki rökin fyrir því að veiða hval ef ekki er hægt að selja hann með hagnaði.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 2.6.2008 kl. 20:03

4 identicon

Rafn:
Sömu rök ættu þá að gilda um sauðfjárræktina - lambakjöt er svo langt því frá að vera selt með hagnaði. 70% af tekjum íslenskra bænda eru styrkir frá ríkinu. Á ekki bara að slá landbúnað af á Íslandi í hvelli?

Gulli (IP-tala skráð) 2.6.2008 kl. 20:43

5 Smámynd: Oddgeir Einarsson

Lofti: Ég man eftir að hafa horft á fréttamyndir af "kjötfjöllum", þ.e. lambakjöti sem sturtað var í bílförmum á ruslahauga. Það eru e.t.v. nokkur ár síðan en hefði þá ekki átt að banna lambakjötsframleiðslu þá sem sömu rökum?

Oddgeir Einarsson, 3.6.2008 kl. 08:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband