Ríkisstofnanir á þingi

Ríkið styrkir stjórnmálaflokka eftir því sem þeir hafa fleiri stuðningsmenn.

Ef þú ert ósammála meirihluta landsmanna í pólitík þá þarft þú með sköttum að borga fyrir framgang skoðanna meirihlutans en meirihlutinn þarf hvorki að leggja krónu fyrir framgang þinna skoðanna né fer ein skitin króna af þínu eigin skattfé í þágu þess sem þú aðhyllist.

Þetta var samþykkt á Alþingi og frjálshyggjumenn gagnrýndu það. Man einhver eftir gagnrýni frá öðrum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband