Frjálshyggjan sem allt drap

Ef marka má órökstutt orð leiðtoga stjórnarflokkanna þá er frjálshyggjan upphaf og endir alls ills í samfélaginu. Það hefur líklega verið það baráttumál frjálshyggjumanna að einkafyrirtæki beri sjálf ábyrgð á eigin skuldbindingum og að hvers kyns ríkisstuðningur, þ. á m. ríkisábyrgð á skuldbindinum sé óréttmætur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Væri þá ekki réttast, sbr. frjálshyggjuna, að láta fólk og fyrirtæki redda sér sjálf? Núna er mikið kallað eftir "aðgerðum" stjórnvalda til að "bjarga" fyrirtækjum sem eru illa stödd. Væri ekki réttast að fyrirtækin myndu bjarga sér sjálf og þau sem færu á hliðina myndu hugsanlega opna möguleika fyrir aðra að hefja rekstur?

Er bara svona að pæla hvernig frjálshyggju hliðin er á þessu máli.

Andri Valur (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 10:54

2 Smámynd: Oddgeir Einarsson

Sæll Andri,

ég held að flestir frjálshyggjumenn telji það ekki hlutverk ríkisvaldsins að skipta sér að því hvaða fyrirtæki séu starfandi og hver ekki.

Oddgeir Einarsson, 28.4.2009 kl. 14:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband