Jafnréttið

Talsmenn jafnréttisiðnaðarins tefla gjarnan fram hausatalningu og prósentutölum þegar þeir rökstyðja þá skoðun sína að konum sé mismunað.

Í athugasemdum við frumvarp að jafnréttislögum sem nú liggur fyrir Alþingi er getið um 25 nafngreinda einstaklinga sem komu að frumvarpinu, 18 konur og 7 karlar eða 28% og 72%.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Henry Petersen

.... gleymum nú samt ekki að í flestu hallar á annað kynið í jafnréttismálum og því ekki óðlilegt að fleiri konur komi að frumvarpinu. Annað myndi bara undirstrika fáránleika kynjakvótanna (var það kannski pointið....)

Pétur Henry Petersen, 7.11.2007 kl. 08:21

2 Smámynd: Oddgeir Einarsson

Sæll Pétur Henrý,

Það fer eftir skilgreiningu þinni á jafnrétti hvort fullyrðing þín um að á einhvern halli í þeim efnum sé rétt.

Hvenær er jafnrétti náð að þínu mati? 

Oddgeir Einarsson, 7.11.2007 kl. 10:09

3 identicon

Við skulum athuga að ef þarna væru 18 karlar VS 7 kerlingar þá myndi heyrast hátt í femínistum sem eru hrifnir af einstefnu jafnrétti og að þær séu þarna inni er vísir á ójafnrétti eða þannig

Ég sjálfur er ekkert hrifin af kynjakvótum, finnst þeir fáránlegir

DoctorE (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 13:01

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Hvenær ætli umræðan hætti að snúast um mannréttindi og byrji að snúast um kven-mannréttindi og karl-mannréttindi?

Geir Ágústsson, 9.11.2007 kl. 22:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband